Þín saga, okkar minning

Hver er sagan þín?

Lífsbókin er þjónusta sem heldur utan um mörg okkar mikilvægustu mál.

Lífsbókin fylgir okkur út lífið. Í hana skráum við öll ævintýrin, ástina og þroskann sem lífið færir okkur.

Lífsbókin heldur utan um arfleifð okkar og barnanna okkar og kemur henni áfram til næstu kynslóða.

Lífsbókin varðveitir gæðastundir og mikilvægar ákvarðanir á öruggum og aðgengilegum stað.

Lífsbók hvers og eins er einstök og verður lokað þegar viðkomandi fellur frá og nánustu aðstandendum afhent gögnin sem í hana hafa verið skráð.

Hvernig vilt þú sjá Lífsbókina þróast?

Hafðu áhrif á þróun verkefnisins
Við horfum á bakið á ellefu fullorðinna og fjögurra barna sem standa hlið við hlið á ströndu og horfa á sólarsetrið. Mörg halda um hvert annað eða leiðast.

Fjölskyldutré

Fjölskyldur eru eins fjölbreyttar og þær eru margar; þær eru stórar, smáar, samsettar, óháðar blóðböndum og svo framvegis. Hér verður

Lesa meira »

Tré lífsins

Lífsbókin er systurverkefni Trés lífsins.

Tré lífsins er sjálfseignarstofnun sem mun rísa í Rjúpnadal í Garðabæ og hýsa athafnarými, kyrrðarrými, bálstofu og höfuðstöðvar Lífsbókarinnar. Fyrsti Minningagarður Trés lífsins á Íslandi mun einnig rísa í Rjúpnadal.

Kennimerki Tré lífsins

Nýskráning

Þegar keyptur er aðgangur að Lífsbókinni og farið er í gegnum nýskráningarferlið þarf fólk að velja tvo aðila til að gegna hlutverki nánustu aðstandenda sinna.

Lesa meira »

Skráðu þig á póstlista Lífsbókarinnar

Fáðu fréttir af þróun Lífsbókarinnar. Netföngin verða ekki afhent þriðja aðila.