Könnun

Taktu þátt í könnuninni og hafðu áhrif á þróun Lífsbókarinnar! 

Lífsbókin er hægt og rólega að komast af stað… Við erum með nokkrar spurningar sem okkur vantar svör við áður en við getum haldið áfram og biðlum til þín að taka þessa stuttu könnun til að hjálpa okkur. 

Ef þú vilt nánari upplýsingar og frekari hvatningu til þess að taka könnunina, smelltu þá hér

Lífsbókin geymir okkar mikilvægasta fjársjóð. Minningarnar.

Lífsbókin fylgir okkur út lífið. Í hana skráum við öll ævintýrin, ástina og þroskann sem lífið færir okkur.

Lífsbókin heldur utan um arfleifð okkar og barnanna okkar og kemur henni áfram til næstu kynslóða.

Lífsbókin varðveitir gæðastundir og mikilvægar ákvarðanir á öruggum og aðgengilegum stað.

Lífsbók hvers og eins er einstök og verður lokað þegar viðkomandi fellur frá og nánustu aðstandendum afhent gögnin sem í hana hafa verið skráð.

Fill out my online form.