Könnun

Takk fyrir þátttökuna! Svörin ykkar eru okkur mikils virði.

Lífsbókin er frumkvöðlaverkefni sem hefur verið í þróun undanfarin ár. Frá maí-júlí 2021 leituðum við til almennings til að leiðbeina okkur um framtíðarþróun hennar og bárust um 750 svör sem verða notuð til að þróa Lífsbókina.

Lífsbókin geymir okkar mikilvægasta fjársjóð. Minningarnar.

Lífsbókin fylgir okkur út lífið. Í hana skráum við öll ævintýrin, ástina og þroskann sem lífið færir okkur.

Lífsbókin heldur utan um arfleifð okkar og barnanna okkar og kemur henni áfram til næstu kynslóða.

Lífsbókin varðveitir gæðastundir og mikilvægar ákvarðanir á öruggum og aðgengilegum stað.

Lífsbók hvers og eins er einstök og verður lokað þegar viðkomandi fellur frá og nánustu aðstandendum afhent gögnin sem í hana hafa verið skráð.

Fill out my online form.