Fólkið á bakvið Lífsbókina
Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir og Kristján Valur Jónsson eru fólkið á bakvið Lífsbókina. Lífsbókin hefur verið lengi í þróun svo auk þeirra Sigríðar Bylgju og Kristjáns Vals hefur fjöldi sérfræðinga veitt aðstoð við hugmyndavinnu, þróun og uppbyggingu Lífsbókarinnar. Sigríður Bylgja er hugmyndasmiður Lífsbókarinnar og stofnandi Tré lífsins- bálstofu og Minningagarða ses. Upphaflega var Lífsbókin hluti af …