Þín saga, okkar minning
Hver er sagan þín?
Í Lífsbókina skráir þú söguna þína og minningar um fjölskylduna til að njóta á efri árum og til að deila með ástvinum þínum.
Lífsbókin er öruggt, lokað svæði á netinu sem er eingöngu aðgengilegt þér.
Í Lífsbókina skráir þú mörg mikilvæg atriði sem létta ástvinum þínum lífið þegar þú fellur frá og skilur þau eftir með ómetanlegan fjársjóð í höndunum til að minnast þín.
Lífsbók hvers og eins er einstök og verður lokað þegar viðkomandi fellur frá og nánustu aðstandendum afhent gögnin sem í hana hafa verið skráð.
Sagan mín
Við erum öll mikilvæg og saga okkar hefur mikið að segja um það hver við erum og hvernig við mótumst.
Fjölskyldutré
Fjölskyldur eru eins fjölbreyttar og þær eru margar; þær eru stórar, smáar, samsettar, óháðar blóðböndum og svo framvegis. Hér verður
Netaðgangar og lykilorð
Það getur verið erfitt að halda utan um öll þau notendanöfn og lykilorð að ólíkum samfélagsmiðlareikningum og öðrum netaðgöngum sem
Hinstu óskir
Fyrir mörg okkar er mikilvægt að hinsta kveðjustund okkar verði með því sniði sem við sjálf kjósum og í takt
Erfðamál
Það er sárt að missa og við tökumst á við sorgina á ólíkan hátt. Til viðbótar við sorg og missi
Persónulegt bréf til ástvina
Með persónulegu bréfi gefst fólki kostur á að skrifa bréf til ástvina sinna og varðveita það í sinni eigin Lífsbók.
Tré lífsins
Lífsbókin er systurverkefni Trés lífsins.
Tré lífsins er sjálfseignarstofnun sem mun rísa í Rjúpnadal í Garðabæ og hýsa athafnarými, kyrrðarrými, bálstofu og höfuðstöðvar Lífsbókarinnar. Fyrsti Minningagarður Trés lífsins á Íslandi mun einnig rísa í Rjúpnadal.
Nýskráning
Þegar keyptur er aðgangur að Lífsbókinni og farið er í gegnum nýskráningarferlið þarf fólk að velja tvo aðila til að gegna hlutverki nánustu aðstandenda sinna.
Hvað þýðir það að vera nánasti aðstandandi?
Með því að vera nánasti aðstandandi ábyrgist þú að sækja Lífsbók ástvina þinna þegar þau falla frá og gera þitt besta til þess að tryggja
Hver hefur aðgang að Lífsbókinni minni?
Einungis eigandi Lífsbókar hefur aðgang að henni á meðan viðkomandi er á lífi, en eftir andlát verða gögnin afhent tveimur nánustu aðstandendum sem viðkomandi hefur
Skráðu þig á póstlista Lífsbókarinnar
Fáðu fréttir af þróun Lífsbókarinnar. Netföngin verða ekki afhent þriðja aðila.