Velkomin í Lífsbókina!

Lífsbókin er um þig og lífið þitt þar sem þú ert aðalsöguhetjan og höfundurinn!

Lífsbókin heldur utan um söguna þína og minningar sem þú skráir sjálf/ur/t og getur notað til að rifja upp þegar þú eldist og deilt með ástvinum þínum.

Lífsbókin er örugg, þægileg í notkun, fylgir þér út lífið og er eingöngu aðgengileg þér þar til þú fellur frá.

Í Lífsbókina skráir þú mikilvæg atriði sem létta ástvinum þínum lífið þegar þú fellur frá og skilur þau eftir með ómetanlegan fjársjóð í höndunum- söguna þína, skráða með þínum eigin orðum!

Lífsbókin er er frumkvöðlaverkefni í þróun og við leitum til almennings til að aðstoða okkur við að þróa þjónustuna.

Leyfðu okkur endilega að heyra hvað þér finnst !

Viltu vita hvenær Lífsbókin verður tilbúin?

Skráðu þig á póstlistann, fylgstu með og vertu fyrst/ur með fréttirnar þegar Lífsbókin fer í loftið!

Netföngin verða ekki afhent þriðja aðila og við sendum eingöngu upplýsingar um verkefnið.

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann, fylgstu með og vertu fyrst/ur með fréttirnar þegar Lífsbókin fer í loftið!

Netföngin verða ekki afhent þriðja aðila og við sendum eingöngu upplýsingar um verkefnið.